News

Filter by year:

Stað­reyndir um hækkun hita­veit­u­r­eikn­ingsins

Veitur eru ekki að hækka hitaveitugjald heimilanna um 50%. Þessi túlkun byggir á því að horfa einungis á einn hluta gjaldskrárinnar sem er núna 15% af heildarreikningi. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir málin.„“

Vetr­ar­reikn­ingar eru yfir­leitt hærri því við notum meiri orku

Helsta ástæðan er sú að í dag borgar fólk fyrir það sem það notar hverju sinni og notkun er meiri að vetri til.

Ómiss­andi innviðir – undir­staða öryggis og viðnáms samfé­lags­ins.

Í breyttri heimsmynd birtast ógnir ekki eingöngu í formi hernaðarlegra átaka i hefðbundnum skilningi heldur m.a. sem sambland netárása, skemmdarverka og markvissra árása á ómissandi innviði .

Á skíðum skemmti ég mér

Veitur tengdu vatnið fyrir snjóinn í Ártúnsbrekku.

Breyt­ingar á verð­skrám Veitna 2026

Eftirfarandi breytingar á verðskrá raforku, köldu vatni og fáveitu taka gildi 1. janúar 2026.

Veitur semja við Ístak, Stétta­fé­lagið og ÍAV

Nýjar áherslur sem auka gæði og bæta þjónustu við viðskiptavini

Nýting jarð­hita í Hvera­gerði og áhrif á Varmá

Veitur bæta orkunýtingu með nýjum búnaði og minnka losun.

Jóla-G­ústi stendur heið­ursvörð við slökkvi­stöðina á Akra­nesi

Minnir á brunavarnir heimila á aðventunni

Veitur fá raun­tímasýn á lágspennu­kerfið

Aukið afhendingaröryggi með gögnum frá snjallmælum

Tvö ljós­lista­verk valin á Vetr­ar­hátíð 2026

Reykjavíkurborg og Veitur stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2026. Verkin sem urðu fyrir valinu eru ...
1234. . . 9