Öryggis og heilsumál

Stefna veitna í öryggis- og heilsumálum

Öryggis- og heilsumál eru alltaf í forgrunni hjá Veitum. Ekkert verk er svo mikilvægt að hætta megi öryggi fólks við framkvæmd þess.