- .
Rafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Hverfisgötu 113 og Laugaveg 103 og 105 fim 22.jan kl: 23:00 - til kl: 06:00 fös 23.jan Sjá nánar á korti.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.