Að skila álestri á vef

Leiðbeiningar um hvernig álestri er skilað á vefnum.

Endurnýjun á 7,2 km stofnlögn hitaveitu í Ölfusi lokið

15. ágúst 2018 - 11:22

Í dag verður heitu vatni hleypt á endurnýjaða hitaveitulögn frá Bakka í Ölfusi að Eyrarbakkavegi, ríflega 7 km leið. Með þessu lýkur endurnýjun lagnarinnar frá dælustöð Veitna á Bakka til Þorlákshafnar en 10 ár eru liðin frá því að þeim hluta lagnarinnar sem liggur frá Eyrarbakkavegi að

Fróðleiksfúsir nemar Jarðhitaskóla SÞ í Deildartungu

07. ágúst 2018 - 15:46

Á þriðja tug nemenda frá 16 þjóðlöndum, sem stunda nám í Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna, heimsótti Deildartunguhver í júlí en eins og kunnugt er þjónar hverinn hitaveitu Akraness og Borgarness. Heimsóknin er hluti af vettvangsferð nemanna þar sem þeir kynna sér hin ýmsu jarðhitakerfi og

Sjá allar fréttir