Klósettið er ekki ruslafata

Í ruslið með þetta allt – það er hundleiðinlegt að fást við afleiðingarnar ef það ratar í klósettið. Hjálpaðu okkur að breiða út boðskapinn. Pantaðu límmiðana hér og við sendum þér þá um hæl eða þú kemur við hjá okkur og sækir.

Álagning vatns- og fráveitugjalda 2019

16. janúar 2019 - 09:57

Gefnir hafa verið út álagningarseðlar vatns- og fráveitugjalda fyrir árið 2019 og eru þeir aðgengilegir á Mínum síðum á veitur.is.  Álagt vatnsgjald hækkar í samræmi við byggingarvísitölu sl. 12 mánuði, eða um 4,04%, og notkunargjöld fyrirtækja, sem fylgja byggingarvísitölu síðustu

Breyting á afsláttarkjörum í verðskrá Veitna

10. janúar 2019 - 15:33

Næstu áramót taka gildi breytingar á afsláttarkjörum viðskiptavina Veitna vegna kaupa á heitu og köldu vatni. Breytingarnar snerta eingöngu fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök, ekki einstaklinga Með þessu er stuðlað að auknu gagnsæi og jafnræði í verðskrá Veitna  Ekki er gert ráð fyrir

Sjá allar fréttir