Að skila álestri á vef

Leiðbeiningar um hvernig álestri er skilað á vefnum. Það er bæði einfalt og þægilegt.

Metnotkun á heitu vatni í september

11. október 2018 - 13:39

Metsala var á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu í september sé litið til áranna frá 2014. Þá fóru 5578 milljónir rúmmetra til viðskiptavina, bæði heimila og fyrirtækja en fyrra met var sett í septembermánuði árið 2016 þegar notkunin var 4804 milljónir rúmmetra.  Ástæðan er auðvitað

Lokun á Bæjarhálsi

05. október 2018 - 13:48

Vegna tengingar heimaæðar í hitaveitu Veitna verður lokað fyrir umferð á Bæjarhálsi í báðar áttir milli Bitruháls og Höfðabakka frá kl.06:00 á laugardaginn. Reiknað er með því að lokunin standi til kl.18:00, mánudaginn 8. október.  Grafa þarf þvert yfir götuna. Reynt verður eftir fremsta

Sjá allar fréttir