Klósettið er ekki ruslafata

Í ruslið með þetta allt – það er hundleiðinlegt að fást við afleiðingarnar ef það ratar í klósettið. Hjálpaðu okkur að breiða út boðskapinn. Pantaðu límmiðana hér og við sendum þér þá um hæl eða þú kemur við hjá okkur og sækir.

ALLTAF - Ljósmyndasýning um orku og innviði

23. ágúst 2019 - 13:43

Í tengslum við Menningarnótt heldur listamaðurinn Kjartan Hreinsson einkasýningu á ljósmyndum sínum undir heitinu ALLTAF. Undanfarin ár hefur Kjartan myndað talsvert á eigin vegum en oftar en ekki er það hið manngerða sem er myndefnið. Á þessari sýningu er það hugmyndin um orkuna sem ræður för;

Ný skýrsla um tengingu skipa við rafmagn í höfnum

20. ágúst 2019 - 10:37

Verkfræðistofan Efla hefur unnið hagræna greiningu á landtengingu við rafmagn fyrir skemmti- og flutningaskip í Sundahöfn. Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um aukna raforkunotkun skipa þegar þau liggja í höfn í tengslum við orkuskipti og loftslagsmál. Í aðgerðararáætlun stjórnvalda í

Sjá allar fréttir