Öryggismál verktaka í forgrunni

16. júní 2021 - 12:55

Öryggis- og heilsumál verktaka sem starfa fyrir Veitur hafa verið í forgrunni undanfarin misseri. Haldin eru námskeið fyrir starfsfólk fyrirtækja sem koma að framkvæmdum á vegum Veitna, hvort sem um er að ræða einyrkja eða stórfyrirtæki.  Frá því í febrúar 2020 hafa ríflega 500 þátttakendur

Glatvarmi á Grundartanga nýttur í hitaveitur?

10. júní 2021 - 13:20

Elkem Ísland, Veitur og Þróunarfélag Grundartanga ætla í sameiningu að kanna fýsileika þess að nýta varmann sem myndast í járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga til að efla hitaveitur Veitna á Vesturlandi. Gestur Pétursson framkvæmdastjóri Veitna og Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem

Sjá allar fréttir