Ertu í framkvæmdum?
Okkur þykir mikilvægt að vera í góðu sambandi við þá sem standa í framkvæmdum, hvort sem verið er að byggja hús, sinna viðhaldi eða grafa ofan í jörðina.
Götuskápar Veitna komnir í jólabúning.
Loftlínur í dreifikerfi rafmagns eru smám saman að hverfa úr umhverfinu á rafveitusvæðum Veitna og stefnt er að því að afleggja þær allar fyrir lok árs 2027. Í stað þeirra koma jarðstrengir sem hafa fjölmarga kosti umfram loftlínurnar.
Þjónustan okkar
Ertu í framkvæmdum?
Þjónustusvæði Veitna