Nemendur kynnast iðn- og tæknistörfum
19. maí 2022 - 11:50
Síðastliðin ár hefur OR samstæðan, í samstarfi við Árbæjarskóla, boðið nemendum í 10. bekk skólans upp á valáfanga sem kallast Iðnir og tækni. Í áfanganum gefst nemendum tækifæri til að kynnast fjölbreyttum iðn- og tæknistörfum sem unnin eru innan samstæðunnar og að vinna verkefni þeim