Framkvæmdir á okkar vegum

Kynntu þér framkvæmdir okkar og mögulegt rask sem þær kunna að valda.

Endurnýjun lagna í Elliðaárdal

Nú er kominn tími á að endurnýja veitulagnir í Elliðaárdalnum sem eru komnar til ára sinna.

 

Spurt og svarað um þverun Elliðaáa

Veitur fá styrk til rannsókna á jarðhita innan borgarmarka

23. október 2020 - 16:00

Veitur fengu á dögunum styrk til þátttöku í samevrópska verkefninu RESULT til rannsókna á jarðhita innan borgarmarka. Styrkurinn er veittur af Geothermica sem er alþjóðlegur sjóður sem styrkir rannsóknir á jarðhita og er Rannís íslenski styrkjandinn. Verkefnið er samstarfsverkefni Veitna, ÍSOR og

Leki í Reykjaæð 2

19. október 2020 - 12:44

Leki er kominn að Reykjaæð 2 þar sem hún liggur undir Úlfarsfelli við Vesturlandsveg í Mosfellsbæ. Reykjaæð 2 er önnur af tveimur stofnlögnum hitaveitu sem flytja heitt vatn frá jarðhitasvæðum í Mosfellsbæ til Reykjavíkur.  Verið er að tæma þann hluta lagnarinnar sem lekinn kom að svo hægt

Sjá allar fréttir