Klósettið er ekki ruslafata

Í ruslið með þetta allt – það er hundleiðinlegt að fást við afleiðingarnar ef það ratar í klósettið. Hjálpaðu okkur að breiða út boðskapinn. Pantaðu límmiðana hér og við sendum þér þá um hæl eða þú kemur við hjá okkur og sækir.

Það er óþarfi að kynda allan heiminn!

21. febrúar 2019 - 16:28

Í gær settu Veitur nýja auglýsingaherferð í loftið sem ætlað er að minna fólk á að fara vel með heita vatnið. Herferðin kallast "Það er óþarfi að kynda allan heiminn" og Í henni er sýnt á myndrænan hátt hvernig varmi tapast úr híbýlum okkar eftir ýmsum leiðum. Mikilvægt er að nýta

Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlýtur UT-verðlaun Ský 2019

12. febrúar 2019 - 15:51

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, forstöðumaður Framkvæmda Veitna, hlaut á dögunum UT-verðlaun Ský 2019 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem veitti verðlaunin í ár. Ragnheiður var framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar í tæp 6

Sjá allar fréttir