Ertu í framkvæmdum?
Okkur þykir mikilvægt að vera í góðu sambandi við þá sem standa í framkvæmdum, hvort sem verið er að byggja hús, sinna viðhaldi eða grafa ofan í jörðina.
Hreint og ómengað neysluvatn eru lífsgæði hér á landi sem við getum öll verið stolt af.
Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024.
Þjónustan okkar
Ertu í framkvæmdum?
Þjónustusvæði Veitna