Framkvæmdir á okkar vegum

Kynntu þér framkvæmdir okkar og mögulegt rask sem þær kunna að valda.

„Bara piss, kúk og klósettpappír í klósettið“

Samvinnuverkefni Umhverfisstofnunar og Samorku.

 

Drögum úr rusli í fráveitu og þar með álagi á umhverfið okkar

Saga fráveitunnar loksins skráð

14. apríl 2021 - 16:04

Bókin CLOACINA – Saga fráveitu er nú komin út á vegum Veitna þar sem Guðjón Friðriksson sagnfræðingur rekur skólpsögu höfuðborgarinnar síðustu liðlega 100 árin. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fékk bókina afhenta á þeim slóðum er forsíðumynd hennar er tekin sem er í námunda við hið

Veitur meta lægra kolefnisspor verktaka í útboðum

12. apríl 2021 - 08:23

Veitur hafa tekið ákvörðun um að leggja meiri áherslu á umhverfismál í vali á verktökum á vegum fyrirtækisins og stuðla þannig að orkuskiptum í framkvæmdum. Skilyrði verða sett í útboðslýsingar er fá verktaka til að huga enn frekar að umhverfismálum og aðgerðum til að minnka kolefnisspor

Sjá allar fréttir