Veitur - Við rekum hita-, raf-, vatns- og fráveitu víða á Suðvesturlandi.

Að lesa af mæli

Hvar finn ég mælinn? Hvernig les ég af? Hvernig skila ég álestri?

Eru snjallmælar það sem koma skal?

05. apríl 2017 - 15:43

Það er ekki spurning hvort Veitur taki upp snjallmæla heldur einungis hvenær. Þetta kom fram í máli Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR á opnum ársfundi samstæðunnar í vikunni. Hann segir snjallmæla koma til með að valda byltingu í stjórnun orkukerfa og því séu Veitur að skoða fýsileika þess að

Starfsfólk safnaði fyrir vatnsveitu í Sýrlandi

29. mars 2017 - 11:32

Starfsfólk Veitna afhenti UNICEF í gær afrakstur söfnunargöngu starfsfólks OR samstæðunnar á Bæjarhálsi. Heildarupphæðin var 227.000 krónur og mun UNICEF koma peningnum til Aleppo í Sýrlandi þar sem hann verður notaður til að byggja upp vatnsveitu. Gangan var hluti af árvekniátaki Veitna meðal

Sjá allar fréttir
 • Veitur ohf

  Bæjarháls 1
  110 Reykjavík
  Kt. 501213-1870

  Veitur á facebook

 • Afgreiðslustaðir okkar eru á:

  Bæjarhálsi 1, Reykjavík
  Opið virka daga kl. 8:00-16:00

  Dalbraut 8, Akranesi
  Opið virka daga kl. 13:00-16:00

  Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn
  Opið mán. og mið. kl. 9:00-14:00

 • Þjónustuver er opið alla virka daga kl. 8:00-17:00.

  Símanúmerið er 516 6000.

  Þú getur einnig sent okkur línu hér.

  Þjónustuvakt er opin allan sólarhringinn í síma 516 6000.