Að skila álestri á vef

Leiðbeiningar um hvernig álestri er skilað á vefnum.

Miklar sveiflur í vatnsnotkun á leikdegi

17. júní 2018 - 15:07

Miklar sveiflur voru í notkun á köldu vatni hjá viðskiptavinum Veitna í Reykjavík í gær þegar leikur Íslands og Argentínu fór fram á HM í Rússlandi.Leikurinn hafði mikil áhrif á vatnsnotkunina megnið af deginum. Lesa má áhugaverðar upplýsingar um hegðun og atferli borgarbúa úr skráningu á

Vatnsveituframkvæmdir meðfram Kringlumýrarbraut

07. júní 2018 - 15:25

Þessi frétt verður uppfærð eftir því sem framkvæmdum vindur fram. Uppfært 19. júní 2018 Verktaki Veitna er að koma sér fyrir á framkvæmdasvæðinu og áætlar að hefja framkvæmdir á morgun, 20. júní. Við minnum vegfarendur á að gæta varúðar þegar þeir eru á ferð við

Sjá allar fréttir