Að skila álestri á vef

Leiðbeiningar um hvernig álestri er skilað á vefnum. Það er bæði einfalt og þægilegt.

Líkan sem hermir olíuslys í nágrenni vatnsbóla

14. nóvember 2018 - 13:42

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur þróað aðferðafræði við reikninga á dreifingu olíu í jarðvegi og grunnvatni. Veitur og Vatnaskil nýta nú þá vinnu til að setja upp líkan til að herma olíuslys sem kunna að verða í  nágrenni vatnsbóla Veitna í Heiðmörk. Líkanið tekur tillit til

Bilun á Deildartunguæð

13. nóvember 2018 - 14:11

Á ellefta tímanum í morgun varð bilun á Deildartunguæð rétt austan við Flókadalsá í Borgarfirði. Hitaveitulögnin flytur heitt vatn úr Deildartungu til Akraness og Borgarbyggðar. Lokað var fyrir vatnsrennslið um leið og bilunin uppgötvaðist og viðgerð stendur yfir. Truflun verður á afhendingu á

Sjá allar fréttir