Hitaveita - Uppruni og flutningur til notenda

Svona flytjum við heita vatnið til þín.

Nýr kerfisráður í stjórnstöð

20. október 2016 - 16:09

Þessa dagana er verið að taka í notkun nýjan kerfisráð fyrir rafmagnskerfi. Kerfisráðurinn, sem er í stjórnstöð Veitna að Bæjarhálsi 1, vaktar 11 kW dreifikerfið og bilanir sem verða. Um er að ræða stórt stökk í tækni þar sem verið er að fara úr pappírskorti á vegg yfir í tölvukerfi

Byggt yfir borholur í Vatnsendakrikum

12. október 2016 - 13:14

Undirbúningur er nú hafinn fyrir framkvæmdir Veitna í Vatnsendakrikum. Byggja á yfir þrjár holur sem boraðar voru árið 1990 og leggja lagnir að þeim. Gert er ráð fyrir að holurnar verði nýttar til vatnstöku fyrir höfuðborgarsvæðið komi eitthvað upp í Gvendarbrunnum og til að koma til móts

 • Veitur ohf

  Bæjarhálsi 1
  Kt. 501213-1870

 • Þjónustuver okkar er opið alla virka daga frá kl. 8:00 til 17:00.

  Símanúmerið er 516 6000.
  Þú getur einnig sent okkur línu hér.

 • Þjónustuvakt er opin allan sólarhringinn í síma 516 6000.

  Afgreiðslustaðir okkar eru í Reykjavík, á Akranesi og í Þorlákshöfn.