Staða vatnsborða á lághitasvæðum góð

13. júlí 2022 - 13:37

Staðan á vatnsborði lághitasvæða höfuðborgarsvæðisins nálgast hæstu hæðir borið saman við síðustu ár. Ástæðan er sú að nú í sumar er öll hitaveita höfuðborgarsvæðisins rekin á vatni frá Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjun og þannig getum við hvílt borholurnar á lághitasvæðum

Framkvæmdir að hefjast á Hlemmi

01. júlí 2022 - 13:41

Nú styttist í framkvæmdir á fyrsta áfanga á Hlemmi en þær hefjast síðar í þessum mánuði og mun torgið fá allsherjar yfirhalningu á næstu þremur árum. Um er að ræða samvinnuverkefni Veitna og Reykjavíkurborgar en auk þess hefur Borgarlínu verið úthlutað svæði undir starfsemi sína á

Sjá allar fréttir