Fylgst með ástandi strandsjávar vegna lokunar hreinsistöðvar

28. október 2021 - 11:33

Viðhald á hreinsistöð fráveitu við Ánanaust gengur samkvæmt áætlun en það hófst 20. október og stendur yfir í þrjár vikur. Eins og búast mátti við mælist mengun við strendurnar í kringum Ánanaustin yfir viðmiðunarmörkum en ástand sjávar við Skerjafjörð og Nauthólsvík er eðlilegt enn

Allt að 10,7% lækkun á tengigjöldum heimlagna

27. október 2021 - 12:54

Veitur munu lækka gjaldskrá fyrir tengingar heimlagna til nýrra viðskiptavina hitaveitu, rafveitu og vatnsveitu. Lækkunin nemur frá 2,2% til 10,7%. Breytingin tekur gildi í byrjun desember.  Nýja gjaldskráin felur í sér 8% lækkun á tengingum hitaveituheimlagna, tenging vatnslagna lækkar um 10% og

Sjá allar fréttir