Rafmagns­laust er í hluta Garða­bæjar vegna háspennu­bil­unar

.

Rafmagnslaust vegna háspennubilunar

Uppfært 16:00: Viðgerð er lokið, allir komnir með rafmagn.
Uppfært 15:30
: Flest komin með rafmagn aftur. Þau sem enn eru rafmagnslaus mega búast við að það taki einhvern tíma til viðbótar þar til rafmagn kemst á að nýju.

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Garðabæ.

Unnið er að því að greina bilun og vonast er til að rafmagn verði komið á innan stundar. Við munum uppfæra á vef eftir því sem fram vindur.

Hvernig getum við aðstoðað þig?