.
Heitavatnslaust er vegna tengingar á nýrri lögn. English below
Uppfært 9.12.: Heitavatnsleysinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Vegna tengingar á nýrri flutningslögn hitaveitu verður heitavatnslaust í Kórahverfinu - . Sjá nánar á korti.
Búast má við minnkuðum þrýstingi á heita vatninu á svæðinu í kring.
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Ástæðan fyrir stuttum fyrirvara á lokun er að ekki er lokað fyrir heita vatnið í frosti og áræðanlegar veðurspár birtast með örfárra daga fyrirvara.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
-------------------------------------------------------------------------
Updated 9.12: The outage has been postponed until further notice.
Due to the connection of a new district heating transmission pipeline, there will be no hot water in Kórahverfi on Thursday Dec.10 from 8.00 in the morning until 17 in the afternoon. See the map for more details.
Reduced hot water pressure can be expected in the surrounding area.
Residents are advised to turn off all hot-water taps to reduce the risk of accidents or damage when the water supply is restored. Homeowners are also advised to check their indoor systems.
The reason for the short notice is that hot water is not shut off during freezing conditions, and reliable weather forecasts are only available a few days in advance.
We apologize for any inconvenience this may cause.