.
Heitavatnslaust er vegna viðgerðar.
Uppfært kl 18:44: Vinnu er lokið. Það gæti tekið einhverja stund að ná aftur eðlilegum þrýstingi á heitavatnið.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Sundlaugaveg 32-34, Dalbraut 12-20 & Leirulæk 4 - .
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.