.
Heitavatnslaust
Uppfært 20:58 Búið er að laga bilunina og hleypa vatni aftur á. Þrýstingur ætti að vera kominn á alls staðar innan skamms og allir íbúar þá aftur komnir með heitt vatn.
Í kjölfar lokunarinnar í dag varð óvænt bilun í hluta Aflagranda, Álagranda og við Grandaveg. Verið er að vinna að lagfæringu. Við uppfærum skilaboð hér á síðunni.