.
Lægri þrýstingur á heitu vatni vegna tengingar á nýrri aðveitulögn
Vegna tengingar á nýrri aðveitulögn undir Hafnarfjalli má búast við lægri þrýstingi á heitu vatni á Akranesi - . Sjá nánar á korti.
Notendur eru beðnir um að fara sparlega með heita vatnið á meðan á framkvæmdum stendur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Veitur endurnýja lagnir til að tryggja öllum íbúum nauðsynlega innviði og lífsgæði til framtíðar.