Heita­vatns­laust í Rangár­veitum

.

Heitavatnslaust vegna rafmagnsleysis hjá Rarik

Vegna fyrirhugaðs rafmagnsleysis hjá Rarik aðfaranótt miðvikudags 14. maí frá kl. 00:30 til 04:30, verður tímabundið vatnsleysi í Rangárveitum. Rafmagnsleysi veldur því að allar dælustöðvar detta út og því getur vatnslaust ástand varað fram til kl. 06:30 á meðan unnið er að því að endurheimta eðlilegan þrýsting í kerfinu. Sjá nánar á korti.

Sumir notendur kunna að finna fyrir lækkandi þrýstingi en ekki algjöru vatnsleysi.

Við biðjumst velvirðingar á óhjákvæmilegum truflunum og þökkum fyrir skilninginn.

Hvernig getum við aðstoðað þig?