- .
Endurnýjun kaldavatnslagnar.
Um verkefnið: Veitur endurnýja kaldavatnslögn sem mun til bæta vatnsöryggi á svæðinu til framtíðar.
Framkvæmdir fara fram við Laugarnesveg 112 og 114. Á meðan á þeim stendur verður þrenging við innkeyrslu og bílastæði. Vinnan fer fram í tveimur áföngum, þannig að ekki verður þrengt götu á báðum stöðum samtímis.
Veitur endurnýja lagnir til að tryggja öllum íbúum nauðsynlega innviði og lífsgæði til framtíðar
Vinnusvæði: Laugarnesvegur
Tímaáætlun: 25. apríl - 7. maí 2025
Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna