Breyta greiðslu­máta

Við bjóðum viðskiptavinum að breyta greiðslumáta, t.d. að afþakka heimsenda greiðsluseðla og hjálpa okkur þar með að draga úr notkun pappírs.

Hægt er að skoða reikninga og breyta greiðslumáta undir Reikningar á Mínum síðum.