News

Filter by year:

Af hverju snjall­mælar?

Sigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.

Rafveitan dregur úr umhverf­isáhrifum sínum

Í nýlegu útboði fyrir rofabúnað í dreifistöðvar tókum við þá ákvörðun að auglýsa eftir búnaði sem var án SF6 gass og væri auk þess fjarstýranlegur til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.

Sólrún í stjórn Alþjóða jarð­hita­sam­bandsins (IGA)

Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna hefur verið kosin í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association). Hún mun sitja í stjórn félagsins næstu þrjú árin.

Endur­nýjun fráveitu Veitna við Ingólfs­stræti

Veitur munu þann 27. mars næstkomandi hefja endurnýjun á búnaði í dælustöð fráveitu við Ingólfsstræti í Reykjavík.

Neyð­ar­lúgan við Skeljanes hefur opnað í úrhellinu

Vegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.

Gervi­greind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsins

Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.

Álag á fráveitu­kerfi í asahláku

Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.

Skerðum heitt vatn til stór­not­enda

Mikið álag hefur verið á hitaveitunni í kuldatíðinni sem nú hefur staðið yfir frá því í byrjun desember.

Being in water. Being water.

Students from the architecture department of Iceland University of Arts held an exhibition in Litlahlíð, one of Veitur's many structures on december 9th.

Heita­vatns­bor­hola úr rekstri vegna bruna

Í nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.
1 . . .5678