.jpg?width=3840&quality=75&branch=main)
Losun gróðurhúsalofttegunda hjá rafveitu eru almennt frekar lítil. Stærsta umhverfissporið er vegna SF6 gass sem er í rofabúnaði rafveitunnar og veldur gróðurhúsaáhrifum ef það losnar út í andrúmsloftið. Í nýlegu útboði fyrir rofabúnað í dreifistöðvar tókum við þá ákvörðun að auglýsa eftir búnaði sem var án SF6 gass og væri auk þess fjarstýranlegur til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.
Við keyptum rofabúnað frá Eaton sem uppfyllti þessi skilyrði. Auk þess að draga úr umhverfisáhrifum bætir þessi rofabúnaður þjónustu við viðskiptavini þar sem hann styttir straumleysi og styður við stafræna vegferð Veitna.

Aukið afhendingaröryggi með gögnum frá snjallmælum

Reykjavíkurborg og Veitur stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2026. Verkin sem urðu fyrir valinu eru ...