Filter by year:
Image alt text

Gervi­greind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsins

Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.
Image alt text

Álag á fráveitu­kerfi í asahláku

Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.
Image alt text

Skerðum heitt vatn til stór­not­enda

Mikið álag hefur verið á hitaveitunni í kuldatíðinni sem nú hefur staðið yfir frá því í byrjun desember.
Image alt text

Being in water. Being water.

Students from the architecture department of Iceland University of Arts held an exhibition in Litlahlíð, one of Veitur's many structures on december 9th.
Image alt text

Heita­vatns­bor­hola úr rekstri vegna bruna

Í nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.
Image alt text

Breyt­ingar á verð­skrám Veitna

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.
Image alt text

Sögu­legt hámark í rennsli hita­veitu á höfuð­borg­ar­svæðinu

Eftir einstaklega milt haust hefur nú heldur betur kólnað og því hefur aukist álag á hitaveituna. Uppfært 14. des kl. 14:00.
Image alt text

Álag á Rangár­veitum

Veðurspár benda til mikillar kuldatíðar í vikunni og þurfum við að skerða heitt vatn til ákveðinna stórnotenda á svæði Rangárveitna.
Image alt text

Pétur ráðinn þróunar- og viðskipta­stjóri Veitna

Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn þróunar- og viðskiptastjóri Veitna, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur (OR).
Image alt text

Fjöl­menni í sögu­göngu: Frá skíta­lækjum til fráveitu

Veitur stóðu fyrir afar vel heppnaðri sögugöngu um fráveituna í miðborginni þann 22. nóvember.