Fram­kvæmdir

Spurt og svarað um framkvæmdir.

Þau sem skráð eru fyrir mæli hjá Veitum geta fengið tilkynningar í tölvupósti þegar Veitur eru í framkvæmdum í nágrenninu og þegar vatn/straumur er tímabundið tekinn af.

Þá þarf að skrá samskiptaupplýsingar á Mínar síður hér á vefnum.

Viltu fá upplýsingar um framkvæmdir í þínu hverfi? Fylgstu með hér.

Hvernig getum við aðstoðað þig?