- .
Nýjar lagnir rafmagns lagðar
Verið er að leggja nýjar raflagnir við Hraunbæ 118-140. Þvera þarf götuna í einn til tvo daga.
Gera má ráð fyrir að framkvæmdin standi yfir í um eina viku.
Hjálieðir verða settar upp og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks.