Langa­gerði 28-48, Reykjavík

- .

Veitur setja upp nýjan brunahana

Veitur aftengja eldri brunahana í Langagerði og setja upp nýjan á öðrum stað við Langagerði.

Það þarf að grafa tvær holur við Langagerði og við innkeyrslu í botnlangann verður þrenging á götunni þar sem nýr brunahani er settur í gangstétt. Göngubrýr verða settar upp og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks.

Veitur vinna náið með Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins við staðsetningu á brunahönum þar sem tryggt er að nægt vatn og sverar lagnir séu til að hægt sé að bregðast hratt við ef með þarf.

Hvernig getum við aðstoðað þig?