Skólabrú í Reykjavík

- .

Veitur leggja kaldavatnslögn

Um verkefnið: Veitur leggja vatnslögn til að bæta brunavarnir á staðnum. Meirihluta tímans verður unnið í gangstétt, en í þrjá daga þarf að þvera götuna.

Þverun á Skólabrú við hornið á Kirkjutorfi, og þar með lokun á Skólabrú, er áætluð frá þriðjudagsmorgni til fimmtudagskvölds, dagana 13.-15. maí.

Hjáleið verður um Kirkjutorg á meðan og sést á myndinni og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks. Gengið verður frá yfirborði að vinnu lokinni.

Umsjón með verki: Atli Þór Sigurðsson

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?