- .
Viðhald á hitaveitutanki
Veitur tæma hitaveitutank í Öskjuhlíð og fara í almennt viðhald og eftirlit. Gera má ráð fyrir umferð því tengdu, en hvorki verður grafið né farið í hávaðasamar viðgerðir að svo stöddu.
Áætlað er að unnið verði við tankinn í nokkra daga í apríl