Kolefnisspor

Kolefnisspor vöru og þjónustu segja okkur hversu mikill útblástur gróðurhúsalofttegunda fylgir framleiðslu og notkun þeirra. Því minna sem kolefnissporið er, því minni áhrif hefur varan eða þjónustan á loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar. Kolefnisspor orkuframleiðslu er yfirleitt mælt í losun á koltvísýringsígildum á framleidda orkueiningu, eða sem grömm af CO2 á hverja kílówattstund raforku og varma.

  • Umfang 1 - bein losun: Losun farartækja, lághiti Veitna.
  • Umfang 2 - óbein losun: Notkun hita og rafmagns og orkutöp í dreifikerfum.
  • Umfang 3 - óbein losun: Úrgangur, losun verktaka í framkvæmdaverkum, flugferðir starfsfólks, ferðir starfsfólks í og úr vinnu.

Kolefnisspor hitaveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor vatnsveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor rafdreifingu

Losun á framleidda einingu (g CO2/kWh)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor fráveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/P.E)

 

Losun CO2 samtals

 

Heildarspor Veitna

Losun CO2 samtals