Kolefnisspor

Kolefnisspor vöru og þjónustu segja okkur hversu mikill útblástur gróðurhúsalofttegunda fylgir framleiðslu og notkun þeirra. Því minna sem kolefnissporið er, því minni áhrif hefur varan eða þjónustan á loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar. Kolefnisspor orkuframleiðslu er yfirleitt mælt í losun á koltvísýringsígildum á framleidda orkueiningu, eða sem grömm af CO2 á hverja kílówattstund raforku og varma.

  • Umfang 1 - bein losun: Losun farartækja, lághiti Veitna.
  • Umfang 2 - óbein losun: Notkun hita og rafmagns og orkutöp í dreifikerfum.
  • Umfang 3 - óbein losun: Úrgangur, losun verktaka í framkvæmdaverkum, flugferðir starfsfólks, ferðir starfsfólks í og úr vinnu.

Reiknaðu út þitt kolefnisspor

Viðskiptavinir OR geta reiknað út kolefnisspor sitt vegna notkunar hita og rafmagns sem verslað er af Veitum og Orku náttúrunnar. Í töflunni hér að neðan eru umreiknistuðlar fyrir viðskiptavini OR sem vilja áætla kolefnisspor sitt vegna orkukaupa. Þetta kolefnisspor samsvarar umfangi 2 í GHG protocol.

Umreiknistuðull viðskiptavina í umfangi 2 2015 2016 2017 2018 2019 Eining
Vegna kaupa á heitu vatni 249,99 204,10 174,92 179,48 183,22 gCO2-ígildi/m3
Vegna kaupa á rafmagni 9,87 8,28 7,09 7,28 7,45 gCO2-ígildi/kWh

 

Kolefnisspor hitaveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor vatnsveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor raforkudreifingar

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Kolefnisspor fráveitu

Losun á framleidda einingu (g CO2/m3)

 

Losun CO2 samtals

 

Heildarspor Veitna

Losun CO2 samtals