Tilkynna flutning / Notenda­skipti

Ef þú ert að flytja eða vilt að nýr notandi taki við sem greiðandi af ákveðnum mælum er mikilvægt að tilkynna það.

Vakin er athygli á að allir notendur rafmagns þurfa að vera með samning við raforkusala um kaup á rafmagni. Veitur sjá aðeins um dreifingu rafmagns. Ef nýr notandi er ekki með samning um kaup á rafmagni getur hann fundið raforkusala hér

Athugið, sé samningur ekki til staðar verðum við að stöðva afhendingu raforku.

Hvernig getum við aðstoðað þig?