Starfsfólk
Hjá okkur starfa ríflega 200 manns við margvísleg verkefni að því sameiginlega markmiði að vinna að þjónustu í almannaþágu. Við lítum svo á að fjölbreytileikinn styrki okkur; við séum öll fagmenn hvert á sínu sviði sem hægt sé að leita til þegar á þarf að halda.