Yfirtaka heimlagna | Veitur

Yfirtaka heimlagna

Heimlagnir vegna vatns- og fráveitu eru ýmist í einkaeigu eða í eigu Veitna. Ef viðkomandi heimlagnir eru í einkaeigu geta eigendur þeirra sótt um að Veitur taki þær yfir.

 

Hollráð

90% af heita vatninu sem notað er á dæmigerðu heimili fer í húshitun