Yfirtaka heimlagna

Heimlagnir vegna vatns- og fráveitu eru ýmist í einkaeigu eða í eigu Veitna. Ef viðkomandi heimlagnir eru í einkaeigu geta eigendur þeirra sótt um að Veitur taki þær yfir.

Slíkar umsóknir fara allar fram í gegnum mínar síður, undir flipanum Vatn- og fráveita.