Beiðni um aðgang að upplýs­ingum

Beiðni um aðgang að upplýsingum

Beiðni um upplýsingar

Samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga eiga einstaklingar rétt á að fá staðfestingu á því frá OR og dótturfélögum hvort verið sé að vinna persónuupplýsingar um þá og, ef svo er, hafa þeir rétt til aðgangs að persónuupplýsingunum og að fá nánari upplýsingar um tiltekin atriði sem tengjast vinnslunni.

Ef þú vilt fá aðgang að gögnum á grundvelli laga um persónuvernd, þá biðjum við þig að fylla út þar til gert eyðublað. Útfyllt eyðublað sendirðu í tölvupósti á netfangið beidniumupplysingar@veitur.is. Við afgreiðum beiðnina þína svo fljótt sem verða má.

Beiðni um upplýsingar á grundvelli persónuverndarlaga


Hvernig getum við aðstoðað þig?