- .
Skólp fer í sjó frá dælustöð.
Vegna viðhalds fer skólp í sjó frá dælustöðinni við Sævarhöfða 21A í Reykjavík - . Óhreinsuðu skólpi verður veitt um yfirfallsdælur sem dæla út um lögn nálægt landi.
Við munum vakta fjörur á meðan og að framkvæmd lokinni.
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.