Mikið álag á þjón­ustu­ráð­gjöf í dag

.

Information in English below

Mikið álag er á símanum hjá okkur í dag.

  • Vinsamlega athugið að flutninga/notendaskipti er hægt að gera á vef. Nánari leiðbeiningar eru hér.
  • Vatns- og fráveitugjöld dreifast á 9 mánuði ársins frá febrúar til október og þess vegna koma þeir reikningar ekki núna. Það er eðlilegt.

Mögulega finnur þú svör við öðrum spurningum á vefnum.
---------------------------

High demand on customer service today

There is high call volume on our phone lines today.

  • Please note that user changes can be done on our website. Instructions are here.
  • Water and sewage charges are distributed over 9 months of the year, from Febuary to October, so those invoices are not being issued right now. That is normal. Please see if you can find answers to other questions on our website.