News

Filter by year:

Veitur hljóta Jafn­væg­is­vogina

Veitur, ásamt Orkuveitunni og Carbfix hafa hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025 fyrir framúrskarandi árangur í að jafna kynjahlutföll í framkvæmdastjórn fyrirtækjanna.

Orku­notkun í þínum höndum

Veitur og Hugsmiðjan hafa undirritað samstarfssamning um þróun á nýjum þjónustuvef sem mun styrkja samskipti Veitna við almenning.

Orku­skipti og uppbygging við Sunda­höfn

Veitur vinna þétt með atvinnulífinu til að tryggja að orkuskiptin gangi snurðulaust fyrir sig

Leka­leit með drónum

Veitur leita að duldum lekum í hitaveitunni

Vatns­veitan á afmæli í dag

Reykvíkingar fengu hreint og heilsusamlegt vatn úr Gvendarbrunnum í fyrsta sinn fyrir 116 árum.

Veitur eru aftur komnar í úrslit

Við erum himinlifandi yfir að vera aftur komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu og í þetta sinn fyrir nýtingu gagna í þágu viðskiptavina.

Veitur vara við svika­skila­boðum

Veitur vekja athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.

Skap­andi lausnir við flóknum áskor­unum -Nýsköp­un­ar­festival Veitna 2025

Veitur héldu sitt fyrsta Nýsköpunarfestival 3.-5. júni þar sem hópur skapandi fólks tókst á við áskoranir í orku- og veitumálum.

Reykjaæð hreinsuð og skoðuð

Nýsköpun í verki sem er bæði umhverfisvænni og hagkvæmari en hefðbundin endurnýjun.

Útivist­ar­stígar í Heið­mörk og verndun brunn­svæðis vatnstöku

Veitur leggja áherslu á að vel er hægt að samræma útivist og vatnsvernd í Heiðmörk. Við viljum að Heiðmörk verði áfram útivistarparadís þar sem fólk nýtur sín í skjóli trjánna. Við viljum bæta aðgengi og aðstöðu fyrir útvist í Heiðmörk í samvinnu við sveitarfélögin og almenning með verndun vatnsins í forgrunni.   
1234. . . 7