Allir framkvæmdastjórar dreifiveitna hafa undirritað Netmála 1.0 og breyttir skilmálar taka gildi 15. maí 2025.
Í netmálanum felast skilmálar sem gilda fyrir allar dreifiveitur rafmagns um hvernig skuli staðið að útreikningi á viðbótarkostnaði vegna nýrrar tengingar eða styrkingar á kerfi dreifiveitu í tengslum við afhendingu til notenda.
Netmálinn er unninn á grundvelli raforkulaga og reglugerð nr. 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga, með síðari breytingum, sérstaklega 2. gr. reglugerðar 302/2022 - Kerfisframlag vegna nýrra tenginga við dreifiveitu.
Umsagnarferli lauk um miðjan mars (sjá nánar hér).
Samorka býður til opins fundar um vatnsauðlindina miðvikudaginn 22. október kl. 14 á Hilton Reykjavík Nordica.
Veitur, ásamt Orkuveitunni og Carbfix hafa hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025 fyrir framúrskarandi árangur í að jafna kynjahlutföll í framkvæmdastjórn fyrirtækjanna.