Sía eftir ári:

Lifi!

Veitur eru oft áberandi í hinum ýmsu hverfum höfuðborgarsvæðisins.

Kynn­ing­ar­fundur um útboð á þjón­ustu og viðhaldi vegna veitu­kerfa

Kynningafundurinn verður haldinn þann 26. nóvember kl. 11:30 í ráðstefnusal Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1.

Góður gangur í jarð­hita­leit

Veitur leita að nýtanlegum jarðhita til að tryggja íbúum heitt vatn og lífsgæði til framtíðar með sjálfbærni að leiðarljósi.

Veitur fá góðan liðs­auka

Daði Jóhannesson og Hrefna Haraldsdóttir eru nýir deildarstjórar hjá Veitum.

Heim­sókn frá dómurum í stærstu þjón­ustu­keppni Evrópu

Við fengum þann mikla heiður í vikunni að fá að taka á móti tveimur dómurum frá Evrópsku þjónustuverðlaununum ECCCSA (European Contact Centre and Customer Service Awards).

Veitur fyrir­mynd­ar­fyr­ir­tæki í rekstri 2024

Veitur hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2024. Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið taka saman lista á hverju rekstrarári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

Samkeppni á Vetr­ar­hátíð 2025

Veitur og Reykjavíkurborg standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025. Hátíðin fer fram dagana 6. – 9. febrúar næstkomandi.

Veitur hljóta Jafn­væg­is­vogina 2024

Í gær var viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2024 haldin hátíðleg. Við erum virkilega stolt að segja frá því að í ár voru Orkuveitan, Veitur og Carbfix meðal þeirra fyrirtækja sem hlutu Jafnvægisvogina 2024.

Fólk hvatt til að fara spar­lega með heita vatnið vegna bilunar

Bilun varð í Nesjavallavirkjun Orku náttúrunnar í morgun sem orsakaði skerta framleiðslu á heitu vatni.

Bilun í Nesja­valla­virkjun

Nesjavallavirkjun vinnur nú aftur á fullum afköstum eftir bilun.
1234. . . 10

Hvernig getum við aðstoðað þig?