Reykjavíkurborg og Veitur stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2026. Verkin sem urðu fyrir valinu eru ...
Veitur hafa á undanförnum árum lagt aukna áherslu á þjónustuhlutverk sitt gagnvart heimilum, fyrirtækjum og sveitarfélögum. Orkuskiptin eru hluti af þeirri vegferð, enda eru þau eitt af stóru viðfangsefnum samtímans.