Sía eftir ári:
Image alt text

Mörg gripu hreinu tæki­færin í Hörpu

Vel var mætt á viðburðinn „Hrein tækifæri – Straumhvörf í orkumálum“ sem haldinn var í Hörpu þann 18.apríl af okkur í Orkuveitunni.
Image alt text

Hrund Rudolfs­dóttir nýr stjórn­ar­formaður Veitna

Breytingar urðu á stjórn Veitna á aðalfundi félagsins sem haldinn var 18. apríl sl. Hrund Rudolfsdóttir kemur ný inn og tekur við sem formaður stjórnar af Guðrúnu Erlu Jónsdóttur sem tekur sæti Heru Grímsdóttur í stjórninni.
Image alt text

Sólrún í stjórn Samorku

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, hefur tekið sæti í stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.
Image alt text

Af hverju snjall­mælar?

Sigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.
Image alt text

Kynn­ing­ar­fundur um gagn­virkt innkaupa­kerfi Veitna 21. mars

Við bjóðum til kynningarfundar á nýju gagnvirku innkaupakerfi Veitna.
Image alt text

Veitur og Kópa­vogsbær í samstarf um uppbygg­ingu hleðslu­inn­viða fyrir rafbíla

Veitur hafa undirritað samkomulag við Kópavogsbæ um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins.
Image alt text

Jafn­rétt­is­fræðsla í fókus hjá Veitum

Starfsfólk Veitna hefur í vetur setið viðamikið fræðslunámskeið í jafnréttismálum hjá Sóleyju Tómasdóttur ráðgjafa. Markmiðið er að fræðast um jafnrétti og fjölbreytileika og stuðla að inngildandi vinnustaðamenningu.
Image alt text

Trukka­veita Veitna flutti heitt vatn til Suður­nesja

Undanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.
Image alt text

Af hverju vatns­vernd?

Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“
Image alt text

Jarð­hita­leit á Álfta­nesi

Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.
1234. . . 7

Hvernig getum við aðstoðað þig?