Heimsókn frá dómurum í stærstu þjónustukeppni Evrópu
Við fengum þann mikla heiður í vikunni að fá að taka á móti tveimur dómurum frá Evrópsku þjónustuverðlaununum ECCCSA (European Contact Centre and Customer Service Awards).
Veitur hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2024. Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið taka saman lista á hverju rekstrarári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.
Veitur og Reykjavíkurborg standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025. Hátíðin fer fram dagana 6. – 9. febrúar næstkomandi.
Í gær var viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2024 haldin hátíðleg. Við erum virkilega stolt að segja frá því að í ár voru Orkuveitan, Veitur og Carbfix meðal þeirra fyrirtækja sem hlutu Jafnvægisvogina 2024.