Orkuskipti fyrir Ísland – Grundvöllur fyrir sjálfbært framtíðarsamfélag
Veitur hafa á undanförnum árum lagt aukna áherslu á þjónustuhlutverk sitt gagnvart heimilum, fyrirtækjum og sveitarfélögum. Orkuskiptin eru hluti af þeirri vegferð, enda eru þau eitt af stóru viðfangsefnum samtímans.
Veitur, ásamt Orkuveitunni og Carbfix hafa hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025 fyrir framúrskarandi árangur í að jafna kynjahlutföll í framkvæmdastjórn fyrirtækjanna.