Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.
Lesa meiraMikið álag hefur verið á hitaveitunni í kuldatíðinni sem nú hefur staðið yfir frá því í byrjun desember.
Lesa meiraGefnir hafa verið út álagningarseðlar vatns- og fráveitugjalda fyrir árið 2023 og eru þeir aðgengilegir á mínum síðum Veitna ásamt öllum reikningum.
Lesa meiraVeðurspár gera ráð fyrir miklum kulda um helgina og gætum við því átt von á mikilli notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraMastersnemar við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands héldu sýningu í Litluhlíð, einu af fjölmörgu mannvirkjum Veitna, þann 9. desember síðastliðinn.
Lesa meiraÚt er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2022. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
Lesa meiraEftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.
Lesa meiraÍ nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.
Lesa meiraSkerða vatn til sundlauganna á Akranesi og Borgarnesi
Lesa meira