Veitur boða til íbúafundar í Hveragerði til að eiga samtal við bæjarbúa um þjónustu fyrirtækisins í sveitarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Skyrgerðinni miðvikudaginn 14. maí kl. 20-22.
Pétur Georg Markan bæjarstjóri Hveragerðis opnar fundinn og Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir starfsemi fyrirtækisins á svæðinu.
Fundurinn er öllum opinn og nægur tími gefst til að svara spurningum úr sal.
Öll velkomin
Vegna umfjöllunar um vatnsverndarsvæðin í Heiðmörk í Morgunblaðinu 17.apríl vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri.
Veitur bjóða til spennandi Nýsköpunarfestivals í Elliðaárstöð 3.- 5. júní. Opnað hefur verið fyrir skráningu.