Íbúa­fundur í Hvera­gerði

Miðvikudaginn 14. maí kl. 20-22 í Skyrgerðinni

Veitur boða til íbúafundar í Hveragerði til að eiga samtal við bæjarbúa um þjónustu fyrirtækisins í sveitarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Skyrgerðinni miðvikudaginn 14. maí kl. 20-22.

Pétur Georg Markan bæjarstjóri Hveragerðis opnar fundinn og Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir starfsemi fyrirtækisins á svæðinu.

Fundurinn er öllum opinn og nægur tími gefst til að svara spurningum úr sal.

Öll velkomin

2025 - 05 - íbúa fundur hveragerði

Hvernig getum við aðstoðað þig?