Undirritaður hefur verið lánasamningur Orkuveitunnar og Evrópska þróunarbankans (CEB) sbr. tilkynningu til Kauphallar 30.9.2024 um samþykki bankans.
Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til uppbyggingar hitaveitna og vatnsveitna, m.a. til að efla viðnám veitukerfanna gegn náttúruvá.
Tengiliður:
Snorri Hafsteinn Þorkelsson
framkvæmdastjóri fjármála
snorri.hafsteinn.thorkelsson@orkuveitan.is
Hér má lesa eldri frétt frá því að samþykkt lá fyrir frá Evrópska þróunarbankanum

Veitur eru ekki að hækka hitaveitugjald heimilanna um 50%. Þessi túlkun byggir á því að horfa einungis á einn hluta gjaldskrárinnar sem er núna 15% af heildarreikningi. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir málin.„“
.jpg?width=3840&quality=75&branch=main)
Þetta var ár uppbyggingar, nýsköpunar og aukins samtals við samfélagið. Veitur náðu mikilvægum áföngum í styrkingu innviða, efldu samstarf og lögðu áherslu á sjálfbærar lausnir til framtíðar.