Vegna álags á hitaveitu Veitna í kuldatíðinni þurfa Veitur að skerða heitt vatn til sundlauganna á Akranesi og í Borgarnesi tímabundið. Þetta er gert til að tryggja að nægt heitt vatn sé til staðar fyrir húshitun á Vesturlandi ef kæmi til óvæntra bilana. Lokanirnar vara á meðan mesta frostið gengur yfir.
Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.
Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.