Vegna álags á hitaveitu Veitna í kuldatíðinni þurfa Veitur að skerða heitt vatn til sundlauganna á Akranesi og í Borgarnesi tímabundið. Þetta er gert til að tryggja að nægt heitt vatn sé til staðar fyrir húshitun á Vesturlandi ef kæmi til óvæntra bilana. Lokanirnar vara á meðan mesta frostið gengur yfir.
Við erum himinlifandi yfir að vera aftur komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu og í þetta sinn fyrir nýtingu gagna í þágu viðskiptavina.
Veitur vekja athygli á svikaskilaboðum þar sem viðtakendur eru beðnir að smella á hlekk til að velja raforkusala eða staðfesta þjónustu.