Viðgerð lokið á Akra­nesi

Viðgerð lokið á Akranesi. Allir íbúar komnir með rafmagn á ný.

Viðgerð lokið á Akranesi

Vegna háspennubilunar um kl. 02.00 í nótt varð rafmagnslaust í Grundahverfi á Akranesi, íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, Ásabraut og Leynisbraut. Starfsfólk Veitna fór strax á staðinn, bilunin var staðsett og viðgerð hófst. Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli háspennubiluninni en hún reyndist viðameiri en talið var í fyrstu, hún kom í raun upp á tveimur stöðum og voru aðstæður erfiðar. Viðgerð lauk um kl. 18:00 og nú eru allir íbúar Akraness komnir með rafmagn á ný.

Image alt text

Hvernig getum við aðstoðað þig?