Öryggi

  • Gæta þarf þess vel að tengill fyrir hleðslu eða hleðslustöð hafi trygga jarðtengingu.
     
  • Bilunarstraumsrofi fyrir lögnina þarf að vera af gerð A eða B, má ekki vera AC.
     
  • Rafverktakar þurfa að hafa næga þekkingu á aðferðum rafbílahleðslu en Rafiðnaðarskólinn býður upp á námskeið fyrir fagmenn.
     
  • Á vef Mannvirkjastofnunar má finna upplýsingar um hleðslu rafbíla og raflagnir.