Hleðsla rafbíla

Frá því að Thomsen gamli spændi upp Bankastrætið á fyrsta bílnum sem kom hingað til lands hefur ýmislegt gerst. Í dag eru seldir fleiri rafbílar en brunabílar á Íslandi og þjóðin auðvitað á fleygiferð í orkuskiptunum. Við hleðslu rafbíla er ýmislegt sem þarf að hafa í huga og hér er að finna nokkur góð ráð.

Vefsíður

Áhugaverðar vefsíður um rafbíla hleðslulausnir og fleira