Verð­skrár

Athugaðu að öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Þjónustugjöld

Þjónustugjöld

Verðskrá gildir frá 01.01.2023

TextiGrunnverðMeð 11% vskMeð 24% vskGrunnur
Seðilgjald232258288kr.
Tilkynningar- og greiðslugjald768494kr.
Aukaálestur6.1596.8367.637kr.
Skipting orkureiknings ¹3.2753.6354.061kr./ári
Tímaraðamæling ²100,34 124,42kr./dag
Innheimtuviðvörun ³950  kr.
Lokunargjald7.6988.5459.546kr.
Lokunargjald fyrir lokun að beiðni notanda. Fyrir sumarhús, endurkoma vegna tengingar eða útkall v/ búnaðar notanda ⁵22.21924.66327.552kr.
Gjald fyrir opnun utan dagvinnutíma ⁶22.21924.66327.552kr.
Gjald fyrir innheimtuaðgerð þar sem nauðsynlegt er að grafa niður á heimæð ⁷362.069401.897448.966kr.

Skýringar:

  1. Frá 15. sept. 2015 gildir þetta einungis um veitur sem skipt var fyrir þann tíma. Þessi þjónusta er ekki lengur í boði fyrir nýja aðila og verður aflögð fyrir árið 2024.
  2. Gjald fyrir tímaraðamælingu sem raforkunotandi óskar eftir og mældur afltoppur er undir 100 kW.
  3. 20 dögum eftir gjalddaga. Innheimtugjöld miðast við heimildir í reglugerð um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar.
  4. Greiðsla fyrir aðgerðir að ósk sölufyrirtækis greiðist af viðkomandi sölufyrirtæki. Um er að ræða gjald sem lagt er á sölufyrirtæki til að standa undir kostnaði við lokunarferil sem það óskar eftir, seinkun á lokunarferli að ósk sölufyrirtækis skoðast sem ný lokunarbeiðni.
  5. Lokunargjald ef notandi óskar eftir tímabundinni lokun. Gjald fyrir endurkomu þegar umsækjandi hefur ekki uppfyllt sín skilyrði við áhleypingu. Gjald fyrir útkall vegna tilkynningar notanda um bilun sem reynist vera í búnaði húseiganda. Sé leitað eftir þjónustu utan dagvinnutíma reiknast 55% álag.
  6. Gjald er tekið fyrir opnun sem er framkvæmd eftir klukkan 16:00
  7. 25% álag reiknast á innheimtuaðgerð utan þéttbýlis.