Verð­skrár

Athugaðu að öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Verðskrá rafveitu

Verðskrá fyrir raforkudreifingu

Verðskrá gildir frá 01.02.2024

  • Virðisaukaskattur af raforku reiknast 24%. Sérmæld raforka til húshitunar ber þó 11% virðisaukaskatt.
  • Jöfnunargjald reiknast af raforkudreifingu í samræmi við lög nr. 98/2004.

Almenn orkunotkun

TaxtiAlmenn notkunDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
A1DFast verð39,58  39.5849,08kr/dag
A1DOrkuverð5,082,260,417,759,61kr/kWh

Skýringar:

Taxti A1D gildir fyrir alla almenna notkun að 500A. Taxti A2D gildir fyrir einmælingu húsnæðis sem er upphitað með raforku og hefur sömu einingaverð en 85% orkunotkunar bera 11% virðisaukaskatt og 15% notkunar bera 24% virðisaukaskatt.

Fast verð er fyrir föstum kostnaði óháð orkunotkun. Gjaldinu er dreift jafnt niður á tímabil reikninga.

Notendur með 501 A eða stærri tengingu eiga ekki kost á að vera á almennum taxta. Notendum með stærri tengingar en 501 A gefst kostur á að minnka tengingar niður í næstu stærð sem er í boði hverju sinni nú 400 A eða lægra óski þeir eftir því.

Afl- og orkunotkun (skilyrt fyrir 501A og stærri):

TaxtiAfl og orkunotkun, lágspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B1DFast verð232,08  232,08287,78kr/dag
B1DAflverð34,16  34,1642,36kr/kW/dag
B1DOrkuverð0,782,260,413,454,28kr/kWh

TaxtiAfl og orkunotkun, háspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B4DFast verð1.538,63  1.538,631.907,90kr/dag
B4DAflverð29,65  29,6536,77kr/kW/dag
B4DOrkuverð0,672,260,413,344,14kr/kWh

TaxtiAfl og orkunotkun, 400 VDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B6DFast verð15.533,30  15.533,3019.261,29kr/dag
B6DAflverð16,26  16,2620,16kr/kW/dag
B6DOrkuverð0,552,260,413,223,99kr/kWh

TaxtiAfl og orkunotkun, 11 kVDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B7DFast verð15.533,30  15.533,3019.261,29kr/dag
B7DAflverð14,13  14,1317,52kr/kW/dag
B7DOrkuverð0,452,260,413,123,87kr/kWh

TaxtiAfl og orkunotkun, 33 kVDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B8DFast verð15.533,30  15.533,3019.261,29kr/dag
B8DAflverð9,04  9,0411,21kr/kW/dag
B8DOrkuverð0,312,260,412,983,70kr/kWh


Skýringar:

Fast verð er fyrir föstum kostnaði, óháðum orkunotkun.

Aflverð er greitt fyrir mældar afleiningar, hvert kW afltopps meðalafl mælt í 60 mínútur. Ársuppgjör afltoppa er miðað við meðaltal fjögurra hæstu mánaðar toppa ársins.

  • Afltoppur að næturlagi frá kl. 01:00 - kl. 07:00 gildir 60%
  • Afltoppur frá júní til og með ágúst gildir 60%
  • Afltoppur í maí og september gildir 80%

Hæsti afsláttur gildir hverju sinni

Ef um er að ræða uppgjör fyrir hluta úr ári skal miða við hæsta topp á þrem mánuðum, meðaltal tveggja hæstu á sex mánuðum og meðaltal þriggja hæstu ef um er að ræða níu mánuði. Reikningsfært lágmarksafl er 30 kW.

Skilyrði fyrir því að notendur geti tengst samkvæmt töxtum B6D, B7D og B8D eru eftirfarandi: - Lágmarks afl 2 MW, lágmarks nýtingartími 7.000 stundir og lágmarks notkun þá 14 GWh. - Gengið frá langtímasamningi (a.m.k. 5 ár) og ákveðin orkunotkun tryggð („take or pay“). - Tengigjald ákvarðast með samningi sem tekur tillit til raunkostnaðar við tengingu. - Flutningur ýmist verið greiddur beint af viðskiptavini eða samkvæmt ofangreindum taxta og gildir þessi verðskrá þar sem Veitur tengjast Landsneti á 132 kV.

Aflnotkun ómæld:

4,26

TaxtiAlmenn notkunDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B21DAflnotkun rofin55,9223,4683,46103,71kr/kW/dag

TaxtiAflnotkun órofinDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeð 24% vskGrunnur
B22DFast verð39,5839,5849,08kr/dag
B22DAflverð121,9254,249,84186,00230,64kr/kW/dag


Skýringar:

B21 er fyrir rofna aflnotkun. Roftími er breytilegur og fylgir dagsbirtu. Taxtinn er einungis fyrir götulýsingu sveitarfélaga og Vegagerðar og þær veitur sem tengjast því kerfi í dag. Ný götulýsing er sett á mæli.

B22 er fyrir órofna aflnotkun (t.d. umferðaljós og fjarskiptaskápa). Nýr búnaður er settur á mæli.

Reikningsfært afl miðast við uppsett afl.

Launafl:

Heimilt er að ákveða sérstakt gjald fyrir launafl hjá notendum, ef úttekið launafl nemur 75% eða meira af mesta útteknu raunafli á ári, miðað við 60 mínútna meðal gildi afls.

Hvernig getum við aðstoðað þig?