Um hita­veituna

Veitur reka þrettán hitaveitur; eina á höfuðborgarsvæðinu sem er sú stærsta, fimm á Vesturlandi og sjö á Suðurlandi. Hitaveiturnar þjóna um 65% þjóðarinnar.

Þjónustan okkar

Hvernig getum við aðstoðað?

Upplýsingar

Veitur leggja mikla áherslu á að upplýsa viðskiptavini sína og almenning sem best. Á hverjum degi berst okkur mikill fjöldi erinda enda þjónustum við um 70% landsmanna með einum eða öðrum hætti. Hér er að finna margar gagnlegar upplýsingar sem snúa að þjónustumálum Veitna.