Um hita­veituna

Veitur reka þrettán hitaveitur; eina á höfuðborgarsvæðinu sem er sú stærsta, fimm á Vesturlandi og sjö á Suðurlandi. Hitaveiturnar þjóna um 65% þjóðarinnar.

Þjónustan okkar

Hvernig getum við aðstoðað?

Upplýsingar

Hér finnur þú upplýsingar um snjallmæla, verðskrá og þjónustuloforð okkar hér hjá Veitum. Þú getur einnig haft samband við okkur og sent okkur fyrirspurn.

Hvernig getum við aðstoðað þig?