Upplýsingar
Veitur leggja mikla áherslu á að upplýsa viðskiptavini sína og almenning sem best. Á hverjum degi berst okkur mikill fjöldi erinda enda þjónustum við um 70% landsmanna með einum eða öðrum hætti. Hér er að finna margar gagnlegar upplýsingar sem snúa að þjónustumálum Veitna.