Hreinsunarstarf á gróðri í vatnslóni í Berjaldalsá í gær gekk vel. Veitur höfðu leitað skýringa á óvenjulegu bragði af kalda vatninu í bænum og var bragðið einangrað við lónið í Berjadalsá. Vatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Talið er að óbragðið megi rekja til gróðurs sem hafði myndast í lóninu en hefur nú verið fjarlægður. Nánar um málið hér.
Vegna umfjöllunar um vatnsverndarsvæðin í Heiðmörk í Morgunblaðinu 17.apríl vilja Veitur koma eftirfarandi á framfæri.
Veitur bjóða til spennandi Nýsköpunarfestivals í Elliðaárstöð 3.- 5. júní. Opnað hefur verið fyrir skráningu.