Fréttir

Sía eftir ári:

"Hjá­v­eitu­að­gerð" í fráveitu­kerfinu

Vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þarf að stöðva starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli í a.m.k. þrjár vikur, frá og með deginum í dag, föstudeginum 19. ágúst.

Staða vatns­borða á lághita­svæðum góð

Staðan á vatnsborði lághitasvæða höfuðborgarsvæðisins nálgast hæstu hæðir borið saman við síðustu ár.

Endur­nýjun búnaðar í fráveitu Veitna

Verkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.
1 . . .11121314

Hvernig getum við aðstoðað þig?