Sía eftir flokki:
Viðbrögð við bilunum eru misjöfn eftir því hvar orsökin liggur. Hér finnur þú svör við algengum spurningum sem geta hjálpa þér að finna bestu leiðina til lausnar.
NeyðartilvikSpurt og svarað um mæla, álestur á mælum, mælaskipti og annað tengt mælum.
Álestur af mælumÞjónustuloforð Veitna gefur viðskiptavinum hugmynd um hvers megi vænta af Veitum, annars vegar varðandi svartíma og aðgengi að þjónustunni og hins vegar varðandi áreiðanleika og öryggi.
Þjónustuloforðin okkarVinsamlegast athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál.
Fyrirvari / DisclaimerÍ Hveragerði og Stykkishólmi, þar sem Veitur reka lokað hringrásarkerfi frá varmaskiptastöð, er notanda ekki heimilt að taka vatn úr kerfinu.
Aukaskilmálar lokaðs hringrásarkerfisÞar sem ekki er dagleg viðvera, svo sem í frístundahúsum, hesthúsum og þess háttar skal húseigandi setja upp viðurkenndan, vatnsheldan og einangraðan skáp utanhúss fyrir inntaksbúnað.
Aukaskilmálar inntaksskáps utanhússVið allar framkvæmdir á okkar vegum er öryggi starfsmanna, verktaka og íbúa í algjörum forgangi.
ÖryggismálVafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir okkur því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.
VafrakökurVið höfum frumkvæði að sjálfbærum lausnum með árangur samfélagsins að leiðarljósi.
StefnaÁ milli Veitna og viðskiptavina er samningssamband um veitingu á vöru og eða þjónustu.
Greinagerð um vinnslu Veitna á persónuverndaupplýsingumÁ fráveitukortinu er hægt að fylgjast með því hvort verið sé að dæla óhreinsuðu skólpi út í sjó.
FráveitukortÁhugaverðar vefsíður um rafbíla, hleðslulausnir og fleira.
Áhugaverðar vefsíðurHér eru helstu upplýsingar er varða þau fasteigna- og þróunarfélög sem Veitur þjónusta.
Fasteigna- og þróunarfélögÁður en grafið er, er nauðsynlegt að hafa góða yfirsýn yfir verkefnið og vinnusvæðið. Góður undirbúningur stuðlar að öruggri og árangursríkri framkvæmd.
Ertu að fara að grafa?Hér má finna upplýsingar sem gagnast húsbyggjendum til að tryggja fagleg vinnubrögð vegna viðhalds eldri bygginga.
Breytingar á lögnumHeimlagnir vegna vatns- og fráveitu eru ýmist í einkaeigu eða í eigu Veitna. Ef viðkomandi heimlagnir eru í einkaeigu geta eigendur þeirra sótt um að Veitur taki þær yfir.
Yfirtaka heimlagnaVeitur er stærsta veitufyrirtæki landsins. Það varð til við uppskiptingu Orkuveitunnar í sérleyfisstarfsemi og samkeppnisstarfsemi í ársbyrjun 2014 til samræmis við kröfur í raforkulögum.
Hvað gerum við?