Útgefið efni | Veitur

Útgefið efni

Vísindi - rannsóknarstofa

Á hverju ári gefum við út nokkurn fjölda af skýrslum og bæklingum.

Við fylgjumst m.a. með efnainnihaldi vatns og sjávar og tökum saman skýrslur um vatnsvinnslu.

Á vef móðurfélags okkar www.or.is má finna safn af eldra efni sem gefið hefur verið út.

 

Gæði neysluvatns

Vottorð um gæði neysluvatns.

Ársreikningar

Ársreikningar Veitna ohf.

Fráveita

Skýrslur um sýnatökur og mælingar á skólphreinsitöð og viðtaka fráveitu.

Hitaveita

Skýrslur um mælingar og vinnslu á heitu vatni.

Vatnsveita

Skýrslur um mælingar og vinnslu á köldu vatni.

 

Hollráð

Það má nota hitaveituvatn til að sjóða mat og spara þannig rafmagn