Fráveita
Leiðbeinandi rit Veitna og Reykjavíkurborgar um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna
Athugið að þegar misræmi er á milli þessara leiðbeiningarita um blágrænar ofanvatnslausnir og leiðbeininga Veitna til hönnuða og ráðgjafa þá skulu hinar síðarnefndu gilda þar til leiðbeiningarnar hafa verið samræmdar.
Ofanvatnsáætlanir
Greiningar á skólpkerfi
„Þessi skýrsla er fyrsta mat á færum leiðum til að tryggja óbreytta þjónustu skólpkerfis fráveitu Veitna í þeim hluta kerfisins sem er í uppnámi vegna fyrirhugaða vegstokka í Reykjavík. Greiningin byggir á einfölduðum forsendum og fyrirliggjandi gögnum og nauðsynlegt er að taka henni með þeim fyrirvara. Eftir á að taka ákvörðun um næstu skref, auk þess sem endanleg hönnun þarf að byggja á ítarlegri gögnum en aðgengileg voru við þessa frumgreiningu“.Vöktun á skólpi í skólphreinsistöðvum
Vöktun á ástandi viðtaka hreinsaðs skólps
Ýmislegt
Síðast uppfært 12. janúar 2021