Útgefið efni

Skýrslur, bæklingar og annað útgefið efni má finna hér að neðan.

Fráveita

Leiðbeinandi rit Veitna og Reykjavíkurborgar um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna

Athugið að þegar misræmi er á milli þessara leiðbeiningarita um blágrænar ofanvatnslausnir og leiðbeininga Veitna til hönnuða og ráðgjafa þá skulu hinar síðarnefndu gilda þar til leiðbeiningarnar hafa verið samræmdar.

Ofanvatnsáætlanir

Greiningar á skólpkerfi

Vöktun á skólpi o.fl. í skólphreinsistöðvum og meðfram ströndum

Vöktun á ástandi viðtaka hreinsaðs skólps

Ýmislegt

Hvernig getum við aðstoðað þig?