Veitur eru ekki að hækka hitaveitugjald heimilanna um 50%. Þessi túlkun byggir á því að horfa einungis á einn hluta gjaldskrárinnar sem er núna 15% af heildarreikningi. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna fer yfir málin.„“
Árið 2025 í hnotskurn: Sjálfbærar Veitur fyrir vaxandi samfélag
Þetta var ár uppbyggingar, nýsköpunar og aukins samtals við samfélagið. Veitur náðu mikilvægum áföngum í styrkingu innviða, efldu samstarf og lögðu áherslu á sjálfbærar lausnir til framtíðar.
Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins.
Í breyttri heimsmynd birtast ógnir ekki eingöngu í formi hernaðarlegra átaka i hefðbundnum skilningi heldur m.a. sem sambland netárása, skemmdarverka og markvissra árása á ómissandi innviði .