Í nýlegu útboði fyrir rofabúnað í dreifistöðvar tókum við þá ákvörðun að auglýsa eftir búnaði sem var án SF6 gass og væri auk þess fjarstýranlegur til að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.
Sólrún í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins (IGA)
Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna hefur verið kosin í stjórn Alþjóða jarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association). Hún mun sitja í stjórn félagsins næstu þrjú árin.