Reikningar
Hvernig lítur dæmigerður reikningur út?
Af hverju eru greitt fyrir rafmagnsdreifingu og notkun í sitthvoru lagi?
- Slíkt er gert vegna raforkulaga frá 1. janúar 2006 sem setja sölu á rafmagni á frjálsan markað.
- Búir þú á veitusvæði Veitna færðu einn reikning frá okkur og annan frá söluaðila rafmagns. Sjá kort af veitusvæði Veitna.
- Viðskiptavinir geta aftur á móti valið sér söluaðila. Samanburð á raforkuverði til heimila má finna á vef Orkuseturs.
Við gefum út þrjár megin tegundir af reikningum:
- Orkureikninga (heitt vatn, rafmagnsdreifing og mæld notkun á köldu vatni)
- Reikninga fyrir vatns- og fráveitugjöld
- Reikninga fyrir heimlagnir