
Hreint neysluvatn frá Heiðmörk
Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk.
Veitur og Hugsmiðjan hafa undirritað samstarfssamning um þróun á nýjum þjónustuvef sem mun styrkja samskipti Veitna við almenning.
Veitur vinna þétt með atvinnulífinu til að tryggja að orkuskiptin gangi snurðulaust fyrir sig
Um Veitur
Hreint neysluvatn frá Heiðmörk
Skapandi lausnir við flóknum viðfangsefnum
Þjónustusvæði Veitna