Sía eftir ári:

Neyslu­vatn á degi íslenskrar náttúru

Hreint og ómengað neysluvatn eru lífsgæði hér á landi sem við getum öll verið stolt af.

Veitur í úrslit!

Við erum afar stolt af því að Veitur eru komin í úrslit í stærstu þjónustukeppni Evrópu European Contact Centre & Customer Service Awards (ECCCSA) árið 2024. 

Heita­vatns­laust á stóru svæði frá 19. ágúst

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Skurð­lausar fram­kvæmdir betri fyrir umhverfi og samfélag

Veitur leita sífellt leiða til að vinna með lausnir sem hafa sem minnst umhverfisáhrif og eru hagkvæmari notkun á almannafé. Þannig bætum við nauðsynlega innviði til að viðhalda lífsgæðum fyrir alla íbúa.

Breyt­ingar á verð­skrám

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. ágúst 2024.

Veitur vaxa með stækk­andi samfé­lagi

Til að mæta aukinni orkuþörf stækkandi samfélags og tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja, þarf að byggja hitaveituna upp samhliða og erum við sannarlega að því.

Heita­vatns­laust á stóru svæð­i frá 19. ágúst.

Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. 

Ný dælu­stöð fráveitu

Ný dælustöð fráveitu við Naustavog hefur verið tekin í rekstur.

Sigríður stýrir Staf­rænni umbreyt­ingu

Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýs sviðs Stafrænnar umbreytingar hjá Veitum.

Jarð­hita­leit við Borg­arnes

Veitur hófu jarðhitaleit við Borgarnes fyrr á þessu ári en þá voru boraðar rannsóknarholur rétt fyrir utan Borgarnes.
1 . . .234. . . 11

Hvernig getum við aðstoðað þig?