Sía eftir ári:

Tvöföldun á raforku­notkun á næstu 20-30 árum

Áætlanir gera ráð fyrir að raforkunotkun á starfsvæði Veitna muni tvöfaldast á næstu 20-30 árum en spáin er byggð á mannfjöldaspám og fyriráætlunum um nýja byggð á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Umfangs­mikið viðhald í hreins­i­stöð skólps í Kletta­görðum

Kominn er tími til að endurnýja búnað svo auka megi rekstraröryggi stöðvarinnar. Áætlað er að verkið taki 6-7 vikur og á meðan á því stendur aukast líkur á þvi að hleypa þurfi óhreinsuðu skólpi um neyðarlúgur í sjó.

Lesa meira

Viðhaldi lokið í Faxa­skjóli

Starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli er nú komin í eðlilegan farveg en vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þurfti að stöðva starfsemi henna

Lesa meira

Veitur hlutu Jafn­væg­is­vogina í ár

76 fyrirtæki hlutu Jafnvægisvogina í ár en í þeim hópi voru Veitur.

Lesa meira

Rún nýr samskipta­stjóri Veitna

Stjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf fram-kvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi.

Lesa meira

Gervi­greind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsins

Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.

Lesa meira

Neyð­ar­lúgan við Skeljanes hefur opnað í úrhellinu

Vegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.

Lesa meira

Pétur ráðinn þróunar- og viðskipta­stjóri Veitna

Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn þróunar- og viðskiptastjóri Veitna, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur (OR).

Lesa meira

Endur­nýjun búnaðar í fráveitu Veitna

Verkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.

Lesa meira