Áætlanir gera ráð fyrir að raforkunotkun á starfsvæði Veitna muni tvöfaldast á næstu 20-30 árum en spáin er byggð á mannfjöldaspám og fyriráætlunum um nýja byggð á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meiraKominn er tími til að endurnýja búnað svo auka megi rekstraröryggi stöðvarinnar. Áætlað er að verkið taki 6-7 vikur og á meðan á því stendur aukast líkur á þvi að hleypa þurfi óhreinsuðu skólpi um neyðarlúgur í sjó.
Lesa meiraStarfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli er nú komin í eðlilegan farveg en vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þurfti að stöðva starfsemi henna
Lesa meira76 fyrirtæki hlutu Jafnvægisvogina í ár en í þeim hópi voru Veitur.
Lesa meiraStjórn Veitna hefur ráðið Sólrúnu Kristjánsdóttur í starf fram-kvæmdastýru Veitna og tekur hún formlega við starfinu 1. maí næstkomandi.
Lesa meiraGrein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.
Lesa meiraVegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.
Lesa meiraPétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn þróunar- og viðskiptastjóri Veitna, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur (OR).
Lesa meiraVerkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.
Lesa meira