Fréttir

Sía eftir ári:

Hreint vatn til fram­tíðar: hádeg­is­fundur Veitna og Reykja­vík­ur­borgar

Veitur og Reykjavíkurborg bjóða upp á opinn hádegisfund þann 21. mars í tilefni af Alþjóðlegum degi vatnsins.

Bruna­hanar endur­nýj­aðir

Veitur í samstarfi við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins endurnýja og fjölga brunahönum

Lána­samn­ingur undir­rit­aður

Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til uppbyggingar hitaveitna og vatnsveitna, m.a. til að efla viðnám veitukerfanna gegn náttúruvá.

Fjar­stýrðar dreif­i­stöðvar rafmagns

Veitur fagna bættu afhendingaröryggi í rafmagni og auknu öryggi starfsfólks með fjarstýrðum dreifistöðvum

Breyttir skil­málar vegna nýrra teng­inga við dreifi­veitu rafmagns

Umsagnir um Netmála 1.0 - Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra tenginga við dreifiveitu og stórar fjárfestingar.

Óskum eftir fleiri samstarfs­að­ilum í gagn­virkt innkaupa­kerfi

Hægt er að sækja um núna

Ný borhola tekin í notkun á Vest­ur­landi

Kærkomin viðbót við hitaveituna á Akranesi, Borgarnesi og nærsveitum.

Hita­veitan í Hvera­gerði

Rekstur borholu í Hveragerði aftur kominn í eðlilegt horf eftir bilun í desember.

Breyt­ingar á verð­skrám Veitna 2025

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi 1. janúar 2025.

Orku­veitan og Veitur semja við North Tech Drilling í einu stærsta borút­boði síðari ára

Orkuveitan og dótturfélagið Veitur hafa samþykkt samninga við North Tech Drilling ehf. og ítalska fyrirtækið Hydro Drilling S.R.L. um borun allt að 35 jarðhitahola í kjölfar útboðs fyrirtækjanna sem fram fór í ágúst 2024.
1 . . .234. . . 14

Hvernig getum við aðstoðað þig?