Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna taka gildi þann 1. janúar 2023. Breytingar verða á flestum gjöldum að fráveitugjöldum undanskildum sem haldast óbreytt.
Í nótt brann borholuhús Veitna í Mosfellssveit með þeim afleiðingum að stór og öflug borhola er dottin úr rekstri tímabundið. Ekki er vitað hvað olli brunanum en það er til skoðunar.