Trukkaveita Veitna flutti heitt vatn til Suðurnesja
Undanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.
Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“
Veitur og Elliðaárstöð taka þátt í Vetrarhátíð í fyrsta sinn. Boðið verður upp á rafmagnaða upplifun fyrir öll skilningarvitin á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar frá 18 til 21.