Sía eftir ári:

Trukka­veita Veitna flutti heitt vatn til Suður­nesja

Undanfarna tvo sólahringa hefur starfsfólk Veitna unnið sleitulaust við að flytja heitt vatn á tönkum til Suðurnesja með það að markmiði að verja lagnakerfið og auðvelda uppkeyrslu kerfisins.

Af hverju vatns­vernd?

Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess er mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“

Jarð­hita­leit á Álfta­nesi

Veitur munu fljótlega hefja jarðhitaleit á Álftanesi. Í því felst að 9 rannsóknarholur verða boraðar á svæðinu.

Veitur ohf. auglýsa eftir tilboðum í Hlíð­ar­veitu í Bláskóga­byggð

Veitur ohf. óska eftir tilboðum í Hlíðarveitu í Bláskógabyggð.

Met slegið í raforku­notkun

Veitur dreifa rafmagni á höfuðborgarsvæðinu og í vikunni mældist mesta rafmagnsnotkun í dreifikerfi okkar frá upphafi.

Tankur

Bein útsending frá byggingu nýs hitaveitutanks á Reynisvatnsheiði.

Förum vel með heita vatnið í kulda­tíð­inni

Heita vatnið okkar er auðlind sem við eigum öll saman. Nú þegar kalt er úti og fram undan er frost og vindur, skiptir máli að nýta heita vatnið vel.

Uppljómun og Rafleiðsla í Elliða­ár­stöð

Veitur og Elliðaárstöð taka þátt í Vetrarhátíð í fyrsta sinn. Boðið verður upp á rafmagnaða upplifun fyrir öll skilningarvitin á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar frá 18 til 21.

Tvö ljós­lista­verk valin á Vetr­ar­hátíð 2024

Hátiðin verður haldin dagana 1. - 3. febrúar og fer fram í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.

Breyt­ingar á verð­skrám Veitna 2024

Eftirfarandi breytingar á verðskrám Veitna tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn.
1 . . .234. . . 9

Hvernig getum við aðstoðað þig?