Sía eftir ári:

Endur­nýjun fráveitu Veitna við Ingólfs­stræti

Veitur munu þann 27. mars næstkomandi hefja endurnýjun á búnaði í dælustöð fráveitu við Ingólfsstræti í Reykjavík.

Endur­nýjun búnaðar í fráveitu Veitna

Verkefnið stendur yfir í ríflega ár og á þeim tíma verða tímabundnar rekstrartruflanir í stöðvunum og búast má við að í einhverjum tilvikum þurfi að losa óhreinsað skólp í sjó á meðan á þeim stendur.

Neyð­ar­lúgan við Skeljanes hefur opnað í úrhellinu

Vegna hláku og úrhellis hefur neyðarlúga í skólpdælustöð fráveitu við Skeljanes verið talsvert opin undanfarna daga.

Gervi­greind notuð til að spá fyrir um notkun heita vatnsins

Grein eftir Sigríði Sigurðardóttur og Sverri Heiðar Davíðsson hjá Veitum með aðstoð gervigreindarlíkansins ChatGPT.

Álag á fráveitu­kerfi í asahláku

Með hlýnandi veðri á morgun má gera ráð fyrir mikilli asahláku. Fólk þarf því að huga að niðurföllum í dag.

Skerðum heitt vatn til stór­not­enda

Mikið álag hefur verið á hitaveitunni í kuldatíðinni sem nú hefur staðið yfir frá því í byrjun desember.

Álagning vatns- og fráveitu­gjalda 2023

Gefnir hafa verið út álagningarseðlar vatns- og fráveitugjalda fyrir árið 2023 og eru þeir aðgengilegir á mínum síðum Veitna ásamt öllum reikningum.

Álag á hita­veituna um helgina

Veðurspár gera ráð fyrir miklum kulda um helgina og gætum við því átt von á mikilli notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu.

Lista­sýning í vatns­geymi

Mastersnemar við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands héldu sýningu í Litluhlíð, einu af fjölmörgu mannvirkjum Veitna, þann 9. desember síðastliðinn.

Skýrsla um fugla og önnur dýr á vernd­ar­svæðum vatns­bóla Reykja­víkur

Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2022. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.
1 . . .3456

Hvernig getum við aðstoðað þig?