Til að mæta aukinni orkuþörf stækkandi samfélags og tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja, þarf að byggja hitaveituna upp samhliða og erum við sannarlega að því.
Heitavatnslaust verður í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Norðlingaholti, Breiðholti og á Álftanesi frá kl. 22 mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.
Veitur og Reykjavíkurborg semja um brúarsmíð og eflingu umhverfisverndar í Elliðaárdal
Samkomulag hefur tekist um kostnaðarhlutdeild Veitna í byggingu nýrrar brúar í stað hitaveitustokkanna sem lágu þvert yfir dalinn niður af Ártúnshöfða.
Bilun varð í gegnumlýsingarbúnaði vatnsveitu á Akranesi
Vatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Vatnið er allt gegnumlýst til að tryggja heilnæmi þess.