Veitur og Elliðaárstöð taka þátt í Vetrarhátíð í fyrsta sinn. Boðið verður upp á rafmagnaða upplifun fyrir öll skilningarvitin á Safnanótt föstudaginn 2. febrúar frá 18 til 21.
Skýrsla um fugla og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur 2023
Út er komin skýrslan Fuglar og önnur dýr á verndarsvæðum vatnsbóla Reykjavíkur fyrir árið 2023. Í henni er að finna ýmsan fróðleik um fugla og spendýr á brunnsvæðum Veitna í Heiðmörk og nágrenni.